Dæmi um bókun á viðtalbeiðni, þar sem viðskiptavinur velur ekki tíma en óskar eftir viðtali hjá einhverjum ákveðnum aðila.
- Hægt að stilla hvaða upplýsingar viðskiptavinur þarf að gefa upp.
- Auðvelt að breyta viðtalsbeiðni í tímabókun í tímabókunarkerfinu.
- Hægt að fá senda aðvörun í tölvupóst eða SMS, ef viðskiptavinur óskar eftir viðtali.
- Hægt að stilla með “Mínar síður” að næst þegar viðskiptavinur bókar, hafi hann réttindi til að bóka tíma. Skoða “Mínar síður.“

