fbpx

Velkomin/n á “Mínar síður”

Til að skoða hvernig aðgengi viðskiptavina getur m.a. litið út skráðu þig þá inn með því að smella á hnappinn “Skrá inn” efst til hægri á síðunni

 

Notendanafn:    drifasig

Lykilorði:   1234drifas

Mínar síður lending

Tímabókunarkerfi

Hverjir eru kostir þess að vera með “Mínar síður” fyrir viðskiptavini

  • Viðskiptavinur hefur yfirlit yfir allar bókanir, bæði þær sem eru liðnar og væntanlegar bókanir.
  • Viðskiptavinur getur breytt tímasetningu á bókun sjálfur.
  • Viðskiptvinur getur afbókað.
  • Hægt að stilla sérstakt aðgengi fyrir hvern viðskiptavin við bókun, t.d. ef viðskiptavinur á að fá aukaafslátt (VIP). Ef viðskiptavinur hefur rétt umfram aðra að bóka í ákveðnar þjónustur eða hjá völdum meðferðaraðila.  Á hans svæði á “Mínum síðum” sjást þá þær þjónustu sem hann getur bókað umfram það sem t.d. nýjir viðskiptvinir eru með.
  • Ef meðferðaraðili vill bara að valdir viðskiptavinir geti bókað tíma hjá honum.
  • Viðskiptavinur getur breytt upplýsingum um sig og breytt lykilorði.
  • Viðskiptavinur getur haft möguleika á að eyða notendareikningi sínum.
  • Allar þessir möguleikar að ofan er hægt að stilla, þe. hvað mikið viðskiptavinur á að geta gert og séð.

Hafðu samband

Við erum ekki við eins og er, en sendu okkur línu og við höfum samband.

Ekki læsilegt? Skipta um texta. captcha txt
0

Start typing and press Enter to search

X