Um okkur

Ef þig vantar vefsíðu, app og/eða vefhýsingu getum við hjálpað þér alla leið. Almenn vefsíða, vefverslun, bókunarkerfi, leikjasíða ... flest allar tegundir af vefsíðum í boði. Öpp og lausnir fyrir Apple og Andiroid. Útlitshönnun og grafísk vinnsla á vefsíðum, auglýsingaborðum og fjölpósti. Greiðslulausnir fyrir vefverslanir, bæði íslenskar og erlendar. Vefhýsing fyrir íslensk lén og erlend lén.
Ritsmíð
Hönnun
Hugbúnaðargerð

Þjónusta

Svo við getum hjálpað þér að ná betri árangri í þínu fyrirtæki, veldu þá þjónustu sem hentar
Bókunarkerfi
Bókunarkerfi fyrir m.a. snyrtistofur, hárgreiðslustofur, tannlæknastofur, læknastofur, bílaverkstæði ........ Öflug bókunarkerfi sem einfalda aðgengi fyrir viðskiptavini og starfsmenn. Hafðu samband og kynntu þér málið.
Vefforritun
Nýjustu launsir í vefforritun, tryggir öflugan, öruggan vef. En einnig vef sem er þannig uppbyggður að þú eigir auðvelt með að sjá um viðhald á honum til að setja inn nýtt efni.
Vefhýsing
Öflug og örugg vefhýsing skiptir miklu máli svo vefurinn þinn uppfylli alltaf bestu öryggiskröfur í boði, sé hraðvirkur og með miklum stækkunarmöguleikum. Kynntu þér lausnirnar okkar
Verkefni
Viðskiptavinir
Kaffibollar