Zoom fjarviðtöl

Fjarfundir

Bjóðum nú þessa frábæru og þægilegu fjarfundalausn í tímabókunarkerfinu hjá okkur.

Starfsmenn geta með henni bókað fjarfund á einfaldan og þægilegan hátt beint frá dagatali.

Yfirlit yfir alla fundi á einum stað í dagatali.

Starfsmaður bókar fjarfund með einum eða fleiri fundarmönnum, á einfaldan hátt beint frá dagatali.

Tímabókunarkerfið sér um að stofna fundinn með réttum og öruggum hætti í Zoom, sendir fundarmönnum upplýsingar og aðgengi að fundinum í tölvupósti.

Zoom fjarviðtöl

Með einföldum hætti  getur stofnandi/stjórnandi fundar tengst honum beint frá bókunarkerfinu með því að smella á Zoom hnapp fyrir viðkomandi bókun.

Bókunarkerfið tryggir að öll öryggisatriði varðandi bókunina séu uppfyllt.

Fundargestur/ir   eru með tengimöguleika í tölvupósti sem kerfið sendir bæði við bókun og einnig hægt að velja að senda áminningu rétt fyrir fund með öllum tengiupplýsingum.  Einfalt að tengjast fundinum.

Zoom fjarviðtöl

Hægt að samtengja dagatal í bókunarkerfinu við Google dagatal eða Outlook dagatal viðkomandi starfsmanns.  Þá fæst betra yfirlit fyrir fundi og aðra dagskrá hjá hverjum starfsmanni fyrir sig

.

Hægt að setja skipun í tölvupóststaðfestingu þannig að fundargestur getur skráð fjarfund með einum smelli í dagbókina sína.

Zoom fjarviðtöl

Hagkvæm, örugg og einföld lausn á stjórnun og yfirlit yfir fjarfundi fyrirtækisins.

Engin takmörk á því hvað margir starfsmenn séu skráðir í kerfinu.

Hægt að bæta við að láta kerfið senda SMS áminningu á fjarfundi.

Zoom fjarviðtöl

Hafðu samband ef þig vantar frekari upplýsingar eða vilt panta þessa frábæru lausn

Hafa samband

Zoom fjarviðtöl

Fjarfundir – fyrirlestrar – námskeið

Einnig er hægt að láta tímabókunarkerfið bóka  fyrirlestra eða námskeið, þar sem margir þátttakendur eru í einu.  Tímabókunarkerfið heldur þá utan um allar greiðslur, skráningu og aðgangsstjórnun.

Samtengir og býr til viðburð í ZOOM fjarfundakerfinu

Hafðu samband

Við erum ekki við eins og er, en sendu okkur línu og við höfum samband.

Ekki læsilegt? Skipta um texta. captcha txt
0

Start typing and press Enter to search

X