fbpx
Zoom fjarviðtöl

Fjarviðtöl

Bjóðum nú þessa frábæru og þægilegu lausn í tímabókunarkerfinu hjá okkur.

Hægt að bóka viðskiptavin beint í fjarviðtal, hvort sem viðskiptavinur bókar sjálfur á heimasíðunni þinni á netinu, eða þú eða þínir starfsmenn bóka sjálfir í bakenda.

 

Leiðbeiningar fyrir ZOOM stillingar

Töluverð umfjöllun hefur verið um öryggi Zoom fjarfundakerfisins í fjölmiðlum.  Umfjöllunin hefur ekki verið að öllu leiti rétt og frekar afdráttalausar yfirlýsingar og upplýsingar sem ekki eru að öllu leiti sannleikanum sannkvæmar.  Zoom er með mjög mikið af möguleikum og hentar því mjög vel til allskonar nota, hins vegar er nauðsynlegt að það sé rétt stillt svo að fyllsta öryggis sé gætt við notkun í samtölum.

Ef þú ert þegar að nota Zoom fjarfundakerfi,  eru hér stuttar leiðbeiningar hvernig þú getur stillt kerfið til að auka öryggi þitt og þeirra sem eru á fundinum.

Viðskiptavinur velur að bóka fjarviðtal

Zoom fjarviðtöl

Viðskiptavinur velur lausan tíma

Zoom fjarviðtöl

Viðskiptavinur skráir upplýsingar um sig

Zoom fjarviðtöl

Viðskiptavinur gengur frá greiðslu

Zoom fjarviðtöl

Viðskiptavinur fær senda staðfestingu um viðtalið í tölvupósti, með slóð til að tengjast viðtalinu á bókuðum tíma, inni á þínu vefsvæði.

Getur skoðað stöðuna á viðtalinu með því að smella á linkinn í staðfestingarpóstinum.

Zoom fjarviðtöl

Viðtal skráist í dagbók hjá starfsmanni og kemur upp í lista um ZOOM fjarviðtöl

Zoom fjarviðtöl

Í bakenda getur starfsmaður skoðað öll viðtöl bæði hefðbundin viðtöl og Zoom fjarviðtöl og tengist viðtalinu beint með skipun í bakenda

Zoom fjarviðtöl
Zoom fjarviðtöl

Hafðu samband ef þig vantar frekari upplýsingar eða vilt panta þessa frábæru lausn

Hafa samband

Zoom fjarviðtöl

Fjarfundir – fyrirlestrar – námskeið

Einnig er hægt að láta tímabókunarkerfið bóka fjarfundi, fyrirlestra eða námskeið, þar sem margir þátttakendur eru í einu.  Tímabókunarkerfið heldur þá utan um allar greiðslur, skráningu og aðgangsstjórnun.

Samtengir og býr til viðburð í ZOOM fjarfundakerfinu

Hafðu samband

Við erum ekki við eins og er, en sendu okkur línu og við höfum samband.

Ekki læsilegt? Skipta um texta. captcha txt
0

Start typing and press Enter to search

X