Davines Jól – What an extraordinary journey – “Demo”

kr.11.270

Gjafaboxið „What an extraordinary journey“ frá Davines inniheldur OI/ sjampó, OI/ næringu og OI/ All in one Milk í ferðastærð.

OI/ sjampó: Milt sjampó sem er hannað með það að markmið i að hárið fái einstaka mýkt, gljáa og fyllingu.

OI/ næring: Rík hárnæring sem er hönnuð með það að markmiði að hárið fái einstaka mýkt, gljáa og fyllingu. Styttir þurrkunartíma hársins og verndar byggingu þess fyrir skemmdum af völdum hita eða efnasambanda.

OI/ All in one Milk: Einstaklega ríkt og nærandi leave-in sprey sem veitir gljáa og mýkt, minnkar flókamyndun og ver hárið

Pakkinn í "skóinn"

Ertu búinn að vera óþekk/ur eða þæg/ur? Þú getur valið að fá pakann sendan til þess sem á að njóta.

Jólasveininn með Stóra hjartað kemur með pakkann fyrir þig á völdum degi. (Velur Grýla, Leppalúði, eða jólasveinn ;-) )
Ágóði af sendingunni rennur til Hjálparstarfs kirkjunnar.

Grýla kemur með pakkann á völdum degi

Leppalúði mætir á svæðið með pakkann á völdum degi

Jólasveinninn mætir með pakkann á völdum degi

Veldu afhendingardag

Hvaða dag viltu fá pakkann afhentan?

Verð vöru
Viðbótarkostnaður heild:
Heildarverð: