Hér er dæmi um bókun á samsettum meðferðum.

 

Dæmi um samsettar meðferðir geta verið ;

  • Hárlitun og klipping,  þar sem litun tekur 45 mín, bið tími á milli er 45 mín (sem er þá laus fyrir aðra bókun) og klipping á eftir er 30 mínútur.
  • Eða bara litun, þar sem litun tekur 45 mín, biðtími er 45 mín (sem er þá laus fyrir aðra bókun), og svo frágangur 30 mín.
  • Eða meðferð þar sem einungis eitt herbergi er til ráðstöfunar fyrir þjónustuna, en allir meðferðaraðila geta samt veitt hana. Ef herbergið er bókað, þá er ekki hægt að bóka þjónustuna þó svo aðilar séu lausir.

Hleð inn ...
Hafðu samband

Við erum ekki við eins og er, en sendu okkur línu og við höfum samband.

Ekki læsilegt? Skipta um texta. captcha txt
0

Start typing and press Enter to search

X