Hér getur þú prófað tímabókunarkerfið, hvernig afsláttarmiði eða gjafabréf virkar við bókun.  Í greiðsluferlinu slær viðskiptavinur inn gjafabréfsnúmerið eða afsláttarkóðann og kerfið veitir þá viðeigandi afslátt.

Meðal notkunarmöguleika:

  • Ef þú ert með Gjafabréfakerfi einnig, þá getur viðskiptavinur notað það við bókun á netinu, velur þjónustu sem gjafabréfið var keypt fyrir og slær inn kóðann á gjafabréfinu.  Virkar þá sem fullgreiðsla fyrir meðferðina, sundurliðun fyrir greiðslu sést hjá þér í bakenda.
  • Ef þú vilt vera með tilboð eða afslátt á ákveðnum þjónustum eða fyrir ákveðin eða ákveðna starfsmenn, getur þú auglýst Kóða sem gildir sem afsláttur fyrir þær þjónustur eða þjónustu. Hægt að tímastilla gildistíma.
  • Mjög sniðugt að láta viðskiptavin skrá afmælisdag og láta svo kerfið senda honum “afmælisgjöf” á afmælisdaginn, t.d. afslátt í ákveðna meðferð eða annað.  Gildir þá einungis einusinni fyrir hvern viðskiptavin.
  • Fullt af öðrum  möguleikum til að auka viðskipti.

Til að prófa afslátt,  sláðu inn

kóðann  test1234

í greiðsluferlinu og sjáðu hvernig heildarupphæð til greiðslu lækkar um afsláttinn.

Hleð inn ...
Gjafabréf – afsláttarmiði

Tímabókunarkerfi

[Wow-Herd-Effects id=2]

Hafðu samband

Við erum ekki við eins og er, en sendu okkur línu og við höfum samband.

Ekki læsilegt? Skipta um texta. captcha txt
0

Start typing and press Enter to search

X